Námskeið
Kjarni - Námskeið 2025
Upplýsingar um næstu námskeið í Kjarna - Dagskrá vorönn 2025
Hvar er námskeiðið haldið?
Öll námskeiðin eru haldin á Teams
Hvað er innifalið?
Kjarni námskeið - Dagskrá fyrir vorönn 2025
Öll námskeiðin eru haldin á Teams og verða auglýst nánar síðar.
Mannauður - Grunnur fyrir byrjendur
Þriðjudagur 25.mars kl. 10:00 - 12:00
Launahringurinn frá A-Ö
Miðvikudagur 2.apríl og fimmtudag 3.apríl kl. 13:00-15:00
Eitt námskeið sem skiptist á tvo daga.
Orlofsáramót
Þriðjudagur 6.maí kl. 13:00-15:00
Ýmsar aðgerðir í launum
Fimmtudagur 22.maí kl. 13:00-15:00
Skráningarskilmálar
Origo áskilur sér rétt til að fella námskeiðið niður eða auglýsa aðra tímasetningu ef lágmarksþátttaka næst ekki.
Öll námskeið eða námskeiðahluta er hægt að sérpanta fyrir einstök fyrirtæki og stofnanir.
Ef óskað er eftir nánari upplýsingum um sérsniðið námskeið skal senda tölvupóst á service@origo.is