VERÐMÆTARI KERFI MEÐ VIÐSKIPTAGREIND
Gagnadrifin mannauðs- og launamál
Taktu upplýstari ákvarðanir um mannauðs- og launamálin með viðskiptagreind Kjarna (Business Intelligence). Fáðu aðgang að lifandi mælaborði með rauntímagögnum um mannauðs og launamálin þín þar sem þú getur rýnt í fjölda greininga.
Viðskiptagreind Kjarna
Ávinningur
Ítarlegri gögn
Taktu upplýstari ákvarðanir um mannauðs- og launamálin þín með viðskiptagreind Kjarna.
Lifandi mælaborð
Fáðu aðgang að rauntímagögnum um mannauðinn þinn á einfaldan hátt.
Greiningarskýrslur
Einfalt viðmót sem gerir þér kleift að fá sérsniðnar skýrslur eftir þínu höfði. Skýrslurnar eru í stöðugri þróun og færðu reglulegar uppfærslur með viðbótum og greiningum.
Engin stofnkostnaður
Engin binding
Gagnapakki 0-99 stöðugildi
25.000 kr./mán án vsk.
Gagnapakki 100 -199 stöðugildi
37.500 kr./mán án vsk.
Gagnapakki 200 - 500 stöðugildi
50.000 kr./mán án vsk.
Gagnapakki 500+ stöðugildi
70.000 kr./mán án vsk.
Aðstoð
Létt námskeið í gagnagreiningu
Ef þú ert að stíga þín fyrstu skref í gagnagreiningu bjóðum upp á námskeið í Microsoft Power BI. Einnig seljum við Power BI leyfi ef þörf er á. Við bjóðum upp á kaup á sér aðlögunum í viðskiptagreind Origo og aðrar margvíslegar þjónustur í gagnagreind sem ykkur gæti vantað.
GREININGARTÓL
Power BI
Microsoft Power BI er greiningartól í mikilli sókn sem gerir notendum kleift að útbúa gangalíkön og skýrslur með einföldum hætti. Öflugar aðgangsstýringar og einfalt að deila gögnum, skýrslum og mælaborðum.