Öll yfirsýn á einum stað

Kjarnavefur eflir stjórnendur

Kjarnavefur er heildstæð lausn sem umbreytir því hvernig stjórnendur starfa. Með öflugu vefviðmóti er hægt að stjórna öllum lykilþáttum mannauðsmála á einum stað - allt frá ráðningu til starfsloka.

Árangursrík stjórnun

Ávinningur

  • Aukið sjálfstæði

    Afgreiddu verkefni á augabragði án þess að þurfa að leita aðstoðar til annarra deilda. Fáðu tafarlausan aðgang að öllum lykilupplýsingum sem þú þarft.

  • Einfaldað verkferli

    Allar upplýsingar í einu notendavænu viðmóti. Samþykktu beiðnir, skoðaðu launagögn, sendu launabreytingu til samþykktar og fylgstu með viðveru án fyrirhafnar.

  • Sveigjanleiki

    Notaðu Kjarnavef hvar og hvenær sem er - í tölvu, spjaldtölvu eða síma.

Hvað segja viðskiptavinir um Kjarna?

Umsagnir viðskiptavina

Aukin skilvirkni

Lykilupplýsingar stjórnenda

Kjarnavefur veitir stjórnendum heildstæða yfirsýn yfir allt sem þengist þeirra teymi. Hvort sem það er launasamþykkt, launaáætlun, ráðningar, frammistöðumat eða samþykkt beiðna - allt er aðgengilegt í notendavænu viðmóti. Stjórnendur geta unnið sjálfstætt og þurfa ekki lengur að leita til annarra deilda eftir upplýsingum.

Viltu vita meira um Kjarnavef?
Tengt efni

Þú gætir einnig haft áhuga á

Hafa samband

Opið virka daga frá kl. 9.00 – 16.00

Póstlisti Kjarna

Fáðu sendar upplýsingar um námskeið, viðburði og nýjungar í Kjarna.

Copyright 2025 @ Kjarni by Origo Group. All rights reserved.