Kjarni

Hafnarfjörður innleiðir Kjarna á mettíma

Hafnarfjarðarbæ var að færa launa- og mannauðskerfi sín yfir í Kjarna frá Origo. Fyrsta launakeyrslan fór í gegn síðustu mánaðarmót og tók innleiðingin undir tvo mánuði.

23. maí 2022

Kjarni er launa- og mannauðskerfi sem býður upp á heildarlausn í mannauðsmálum fyrir miðlungs og stærri skipulagsheildir. Kjarni er með breitt lausnaframboð og leggur mikla áherslu á sjálfvirkni til að flýta fyrir þínu starfsfólki í einföldum verkefnum. 

Helstu kostir Kjarna

Aukin upplýsingagjöf með skýrslugerð

Skilvirkni í launavinnslu og mannauðsstjórnun 

Hagkvæmni í hýsingu og viðhaldi - örugg hýsing hjá Origo

Hentar sveitarfélögum vel

Haukur Þór Arnarsson, Deildarstjóri launadeildar hjá Hafnarfjarðarbæ, segir að það hafi gengið vel að innleiða Kjarna. Hjá Hafnarfjarðarbæ starfa um 2.300-2.500 launþegar og við það bætast við 1.000 aðrir á sumrin. Starfsemin er gríðarlega fjölbreytt, með 20 mismunandi kjarasamninga í notkun.

Því lág beinast við að fara í Kjarna vegna launa- og ráðningareiginleikum kerfsins. Sjálfvirknivæðingin vóg einnig mjög mikið þegar kerfi voru borin samin. Uppáhaldsvirkni Hauks er dagsetningavirkni ráðningarsamninga, þegar það kemur að þörfum sveitarfélaga. 

Notendaviðmót það þægilegasta við Kjarna

„Innleiðingin hefur gengið virkilega vel í Kjarna‟ segir Haukur Þór.
„Þjónustan hefur verið virkilega góð, aðstoðin mikil í innleiðingarfasanum og það er bara mjög gott að vinna með Origo. Það sem okkur finnst þægilegast við Kjarna er notendaviðmótið, það er allt mjög einfalt fyrir stjórnendur í þeirra vinnu.‟
Kjarni býður upp á nýtt og notandavænt vefviðmót ásamt appi sem býður upp á starfsmannaleit. Vefviðmótið er stöðugt í þróun og fær viðbætur reglulega.

Hafa samband

Opið virka daga frá kl. 9.00 – 16.00

Póstlisti Kjarna

Fáðu sendar upplýsingar um námskeið, viðburði og nýjungar í Kjarna.

Copyright 2023 @ Kjarni by Origo Group. All rights reserved.